This is an automated archive.
The original was posted on /r/iceland by /u/Ultrahawk on 2023-08-07 18:02:27+00:00.
Ég er orðinn mjög áhugasamur um gömul verkfæri eins og handhefla, handborvélar og slíkt sem ekki gengur fyrir þessu nýmóðins rafurmagni. Vitið þið um verslanir eða einstaklinga sem selja gömul verkfæri ? Er einhver facebook hópur fyrir fólk sem deilir áhuganum?
You must log in or register to comment.