This is an automated archive.

The original was posted on /r/iceland by /u/litli on 2023-08-07 18:03:35+00:00.


Ég bjó í Damnörku í nokkur ár fyrir rúmum áratug og greiddi í lífeyrissjóð þar. Nú þegar ég er í fjárhagsvandræðum velti ég því fyrir mér hvort ég geti tekið hann út og notað til að hjálpa mér að komast út úr þessu, þó ég sé ekki kominn á lífeyrisaldur.