This is an automated archive.

The original was posted on /r/iceland by /u/AutoModerator on 2023-08-07 08:01:24+00:00.


**Heil og sæl öllsömul,**

"Ungur var eg forðum,

fór eg einn saman:

þá varð eg villur vega.

Auðigur þóttumst

er eg annan fann:

Maður er manns gaman. "

Vantar þig einn auka í D&D-hópinn? Er enginn sem er til í að kíkja með þér í folf? Í göngutúra upp á fjöll eða bara að hittast til að hittast? Hugmyndin að þræðinum er að við séum með vettvang þar sem fólk getur fundið hvort annað sér til gamans. Einhverjir eru trúlega að leita að einhverjum til að bæta í hópinn og einhver er trúlega að leita að hópi. Hjálplegt væri ef fólk myndi setja hvað er verið að gera og hvenær í vikunni er venjulega hittingur eða hvenær þú ert laus og hvað þú ert til í að gera. Láttu í þér heyra!